Fara í efni

Greinar

MBL- HAUSINN

ÞÁ MUNU DAGARNIR LIT SÍNUM GLATA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04.05.14.. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur, má fara að hugsa sinn gang.
Bylgjan - í bítið 989

EFTRILITSHLUTVERK ALÞINGIS TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um ýmis mál sem ofarlega eru á baugi og bar hæst „lekamálið" úr Innanríkisráðuneytinu en upplýst hefur verið að minnisblað - eða samantekt (einsog ráðherra vill nú kalla minnisblaðið) -  var útbúið í ráðuneytinu og fengið ráðherra og aðstoðarmönnum í hendur daginn áður en frásögn af því birtist í fjölmiðlum.
Verktakar og skipulagsmál

ÍBÚAVÆNIR EÐA VERKTAKAVÆNIR FRAMBJÓÐENDUR?

Mín tilgáta er sú að upp til hópa komi byggingaverktakar á höfuðborgarsvæðinu til með að kjósa þá flokka sem eru reiðubúnir að láta verktaka verða ráðandi afl í skipuagsmálum borgarinnar.
Ömmi á Selfossi 1. maí 2014

SLÁ ÞARF FAST Á FINGUR!

Ávarp á 1. maí fundi verkalýðsfélaganna á Selfossi.. Góðir félagar í samtökum launafólks svo og allir  félagar í stærsta félagi Íslands, íslenska samfélaginu: . Til hamingju með daginn.Í mínum huga er 1.
Ögmundur Óskar 1

VILL EKKI AÐ SKRÍMSLUM VERÐI KALT !

Hópur leikskólabarna frá Ægisborg í Reykjavík kom á Austurvöll í dag og leit við í Alþingi. Öll báru börnin eigin kveðskap framan á sér og aftan og sýndist mér ort út frá hugmyndum höfunda um hlutskipti skrímsla.
Grímstaðir á sölusíðunni

GRÍMSSTAÐIR Á FJÖLLUM: HVER ER ÞINGVILJINN?

Huang Nupo, kínverski auðjöfurinnn líkir íslenskum stjórnmálalmönnum við leikara, segir þá reynslulitla borið saman við stjórnmálamenn í sínu heimalandi, Kína, samkvæmt fréttum Ríkisútvarpsins.
Sumardagurinn fyrsti - Hallgrímskirkja 2010

GLEÐILEGT SUMAR!

Í endurminningunni var sumardagurinn fyrsti aldrei alveg það sem honum var ætlað að vera, fyrsti dagur sumarsins. Yfirleitt var vetur enn í loftinu, sem minnti börnin á sig þegar þau spókuðu sig sumarklædd.
DV - LÓGÓ

INTERNETIÐ, LÝÐRÆÐIÐ OG OFBELDIÐ

Birtist í DV 23.04.14.. Á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins kom internetið mjög til umræðu. Í ályktunartillögu, sem lá fyrir þinginu, var lagt til að samþykkja að líta bæri á aðgang að internetinu sem grunnþjónustu sem allir ættu rétt á.
Skúrinn við Kerið

AFTURKRÆF NÁTTÚRUSPJÖLL

Það er vandaverk að hlú að náttúruperlum svo vel fari. Sums staðar hefur tekist afar vel til og er greinilegt að á þessu sviði hefur þróast mikil fagmennska.
Evrópuráðið c w

KALDASTRÍÐSTÓNAR Í EVRÓPURÁÐNU

Á nýafstöðnu  þingi  Evrópuráðsins í Strasbourg var samþykkt að svipta Rússa tímabundið öllum réttindum í Evrópuráðinu vegna aðkomu þeirra að Krímskaganum og þar með innri málefnum Úkraínu.