
AÐ HUGSA VERKFALLSRÉTTINN UPP Á NÝTT
19.05.2014
Birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 18.05.14.. Í vikunni voru sett lög á flugmenn. Verkfall þeirra hafi skaðað þjóðarhag og auk þess séu flugmenn hálaunamenn sem ekki hafi siðferðilegan rétt á því að beita verkfallsvopni sjálfum sér til framdráttar - á kostnað annarra.