YFIRBORÐSKENND SAGNFRÆÐI UM SKULDAMÁL
16.05.2014
Leiðarahöfundur Fréttablaðsins svo og sumir þingmenn dásama mjög nefndarálit Péturs H. Blöndals, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, þar sem hann gagnrýnir áform um skuldaniðurfærslu.