MIKILVÆG SKÝRSLA UM HEILBRIGÐISMÁL
14.09.2013
Fram kemur í skýrslu sem Ingimar Einarsson, sérfræðingur á sviði heilbriðgðismála hefur unnið fyrir Krabbameinsfélagið að tuttugu prósent - fimmtungur - af heildarkostnaði við rekstur heilbrigðiskerfisins á síðasta ári hafi komið úr vasa sjúklinga.