Fara í efni

Frá lesendum

HVAÐ MEÐ GUNNAR KRISTJÁNSSON?

Ég var að lesa pistil þinn um næsta útvarpsstjóra og er þér að mörgu leyti sammála, nema hvað ég teldi heppilegra að útvarpsstjóri kæmi ekki úr heimi stjórnmálanna.

FRAMSÓKNARFLOKKURINN í BLÚSSANDI SÓKN

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Ker hf og Vátryggingafélag Íslands gerðu fyrir Framsóknarflokkinn í gærkvöldi er flokkurinn með um 90% fylgi en aðrir flokkar talsvert minna.

LEIÐTOGAPRÓFKJÖR TIL AÐ FESTA LEIÐTOGA Í SESSI

Mikið er ég sammála gagnrýni þinni á hugmyndir sem fram hafa komið á hugsanlegt leðitogaprófkjör í R-listanum, í svari þínu til Hafsteins í lesendadálkinum í fyrradag.

HVAÐ SKYLDI KFON FÁ FYRIR SÖLU SÍMANS?

Komið hefur í ljós á undanförnum vikum að Kaupfélag Framsóknar og nágrennis (KFON) hefur hagnast verulega á sölu ríkiseigna á liðnum árum.

LANDAMÆRAGÆSLAN AUKIN

Sæll Ögmundur.Við hjónin í Snotru hugðust skoða framkvæmdirnar við Kárahnjúka nú í sumar, sem okkur hugnast ekki.

UM R-LISTA, PRÓFKJÖR OG LEIÐTOGA

Sæll Ögmundur. Þú hefur verið þögull sem gröfin um komandi borgarstjórnarkosningar. Öðru vísi mér áður brá.

BRAGÐ ER AÐ ÞÁ BARNIÐ FINNUR

Sonur minn á níunda árinu var að tala við gullfiskinn sinn í morgun. Blíðlega sagði hann fiskinum sínum ýmsar fréttir úr viðskiptalífinu.

ÁKALL UM UMBURÐARLYNDI GAGNVART REYKINGAMÖNNUM

Skemmtileg og fræðandi grein um Kristjaníu. Sammála þér í því að hægristjórnin sýnir þessu fólki ekki nægilegt umburðarlyndi.

RIGNINGIN, NÓBELSVERÐLAUNIN OG AFMÆLI BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS

Með hliðsjón af minnisleysi forsætisráðherra í tengslum við þátttöku hans í sölu og kaupum á Búnaðarbanka Íslands haustið 2002 tel ég mér skylt að benda á að 1.

HVER ER FORSÆTISRÁÐHERRA ÍSLANDS?

Ríkisendurskoðun sendi á dögunum frá sér tíu síðna minnisblað um hæfi Halldórs Ásgrímssonar í tengslum við sölu ríkisstjórnarinnar á Búnaðarbankanum árið 2002.Þar kemur m.a.