Fara í efni

Frá lesendum

Heil brú - og brotin

Samfylkingin hefur árum saman lagt áherslu á tiltekna lausn í kjördæmamálum. Flokkurinn samþykkti núverandi skipan, þá skipan sem kosið verður eftir í vor,  með hangandi haus og hálfréttri hönd.

Stjórn fyrir almenning en ekki einstakling

Ungir jafnaðarmenn eru hamingjusamir þessa dagana enda hafa þeir kvartað mjög undan því að Samfylkingin væri að sumu leyti dálítið gamaldags og mosavaxið fyrirbæri.

Af hverju réðst Hitler inn í Pólland?

Heill og ævinlega sæll ÖgmundurÉg hef heyrt þá skýringu á upphafi heimsstyrjaldarinnar síðari að Adolf Hitler hafi reiðst gríðarlega aðfaranótt 1.

Hverjir tóku ákvörðun um þátttöku Íslendinga í loftárásum á Serbíu?

Ögmundur.Mig langar að vita hvernig ákvarðanatöku var háttað þegar Ísland samþykkti aðild að loftárásum á Serbíu vegna Kosovo.

Húmoristarnir í Framsóknarflokknum

Framsóknarmenn eru einstaklega ómálefnalegir þessa dagana enda er hlutskipti þeirra ekki öfundsvert. Þeir hafa eftir bestu getu reynt að þagga niður lýðræðislega umræðu um fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir á Austfjörðum.

Örvhentur, örvfættur og til vinstri

Hæhæ... ertu ekki örugglega örvhentur?Stjáni AraÞetta er alveg rétt til getið hjá þér. Ég er örvhentur, örvfættur og til vinstri í stjórnmálum.

Hver verður endanlegur kostnaður?

Ég hef miklar áhyggjur af virkjunaráformum og ekki minnkuðu þær við tilboð sem samþykkt var frá Impregilo. Eg hef ekki fengið þetta staðfest en þegar Kaupmannahafnarkommúna auglýsti eftir tilboðum í fyrirhugað neðanjarðarlestarkerfi var lægsta tilboð 2.7 milljarðar danskra króna sem kom frá frá einhverri samsuðu stórra verktaka, þar á meðal Impregilo.

Á að útrýma fátækt með frjálsum framlögum eða samfélagslegum lausnum?

Sæll Ögmundur.Á undanförnum 10-15 árum hefur æ meir borið á umræðum um fátækt í aðdraganda jólanna þótt auðvitað sé skorturinn ekki bundinn við einn mánuð á ári.

Af hverju beitir Framsóknarflokkurinn bolabrögðum?

Framsóknarmenn beita ómerkilegum aðferðum þessa dagana enda í vondum málum. Þeir tuddast gegn lýðræðilegri umræðu um stóriðjuáformin, ráðast á vísindamenn og reyna að gera lítið úr öllum sem andæfa þeim.

Er verið að öryrkjavæða Ísland?

Ágæti Ögmundur.Dálítið sérkennileg umræða hefur farið fram um málefni öryrkja í fjölmiðlum að undanförnu.