Fara í efni

Greinar

UM EIGNARRÉTT SKAPARANS

UM EIGNARRÉTT SKAPARANS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.09.23. Æskuvinur minn, sem hefur unnið að því hörðum höndum í meira en hálfa öld að reyna að kristna mig, fékk mig á dögunum til að taka þátt í röð umræðufunda nokkurra kennimanna vestan hafs og austan um umhverfisvána og á hvern hátt ...
HVE HÁ OG HVE BREIÐ ÞYRFTI FLUGBRAUT ÞARNA AÐ VERA?

HVE HÁ OG HVE BREIÐ ÞYRFTI FLUGBRAUT ÞARNA AÐ VERA?

Það var bæði stórstreymt og rok þegar ég gekk eftir Ægisíðunni í Reykjavík í morgun. Á þessari efri mynd sést í austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Fram hafa komið hugmyndir um að lengja þessa flubraut út í Skerjafjörðin. Að öllum líkindum kæmi flugbrautin þá...
ÞJÓÐNÝTING AFTUR Á DAGSKRÁ

ÞJÓÐNÝTING AFTUR Á DAGSKRÁ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.09.23. ... Ekki vildi ég andmæla þessu en spurði á móti hvort ekki væri þá eitthvað fleira sem væri illa fengið eða teldust óréttmætar eignir sem þyrfti að endurheimta til þjóðfélagsins. Hvað skal segja um Brim og hvað um Samherja? ...
VIÐ ÞURFUM Á VINSTRI PÓLITÍK AÐ HALDA

VIÐ ÞURFUM Á VINSTRI PÓLITÍK AÐ HALDA

Ég settist við Rauða borðið hjá Gunnari Smára Egilssyni á Samstöðinni í vikunni til að ræða um vinstri pólitík og þörfina á að endurreisa hana. Varla seinna vænna í ljósi þess hvernig markaðshyggjuöflin eru að fara með samfélag okkar og reyndar heiminn allan. Hér eru ...
EF JÖRÐIN KOSTAR TÚKALL

EF JÖRÐIN KOSTAR TÚKALL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.23. Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja út fyrir landsteinana. Og hvers vegna ekki? Jú, í upphafi skyldi endinn skoða, sagði þingmaðurinn, ef við höldum með vatnsauðlindina út á heimsmarkaðinn mun það gerast fyrr en varir að hún gangi okkur úr greipum. Og til að gera grein fyrir umfangi og afli fjármagnsins ...
VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

Sala á vatni út fyrir landsteinana var til umræðu í vikunni og var mér boðið í tvo umræðuþætti, annars vegar Í Bítið á Bylgjunni þar sem einnig var mættur Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi, og hins vegar á Útvarpi Sögu þar sem ég ræddi við Arnþrúði Karlasdóttur og Pétur Gunnlaugsson ...
LÁTUM EKKI STELA VATNINU FRÁ OKKUR

LÁTUM EKKI STELA VATNINU FRÁ OKKUR

... Það er dapurlegt hlutskipti þeirra sem nú sitja á Alþingi að þeirra verði minnst fyrir að hafa hvorki haft þor né dug til þess að standa vaktina í þágu almannahagsmuna ...
HIROSHIMA OG NAGASAKI FYRR EN VONANDI EKKI SÍÐAR

HIROSHIMA OG NAGASAKI FYRR EN VONANDI EKKI SÍÐAR

... En til eru þau fjöldamorð sem eru óvéfengd; þar sem morðingjarnir gangast við glæp sínum og það meira að segja kinnroðalaust. Hver og einn getur farið í bandaríska sendiráðið í Reykjavík og fengið það staðfest að enn þann dag í dag réttlæta bandarísk stjórnvöld kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hiroshima og Nagasaki ...
SORPUSKÓLI

SORPUSKÓLI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.08.23. Á uppvaxtarárum mínum um miðja síðustu öld held ég að fáir hafi haft það á tifinningunni að náttúran ætti eitthvað sökótt við okkur mannfólkið. Menn voru ekki búnir að uppgötva hve skaðlegt það væri að búfénaður gengi um holt og haga og leysti vind eftir þörfum. Enginn taldi nauðsynlegt að ...
Sundlaugin á Blönduósi

TIL HVERS ER HRINGVEGURINN?

... En ástæðan fyrir þessum vangaveltum mínum nú er sú að í fjölmiðlum er rifjað upp að í tíð minni sem samgönguráðherra fyrir áratug hafi ég lagst gegn styttingu hringvegarins og að fram hafi komið ásaknir um að það hafi verið lögleysa ...