Fara í efni

Greinar

DV - LÓGÓ

SKILUÐU AUÐU UM FLUGVÖLLINN

Birtist í DV 03.06.14.. Sannast sagna þótti mér líklegt að eitt af stóru málunum í nýafstaðinni kosningabaráttu í Reykjavík yrði flugvallarmálið - hvort Reykjavíkurflugvöllur yrði áfram i Vatnsmýrinni eða hann fluttur á brott þaðan, um langan veg eða skamman, til Keflavíkur eða út í Skerjafjörðinn.. Framsóknarflokkurinni vildi greinilega gera málið að kosningamáli, án sýnilegs árangurs þó, að nokkru leyti Dögun einnig - en fráfarandi stjórnarflokkar í borginni, Samfylkingin og Besti flokkurinn,  sem augljóslega verða áfram við völd, auk VG og hugsanlega einnig Pírata, skiluðu nánast auðu.. . Engin afgerandi svör . . . Aðspurð um þetta efni voru þau fámál, greinilega staðráðin í því að láta ekki steyta á málinu.
Ögmundur þór Jóh

ÖGMUNDUR ÞÓR JÓHANNESSON Í NORRÆNA HÚSINU

Ögmundur Þór Jóhannesson, gítarleikari, er með tónleika í Norræna Húsinu miðvikudaginn 4. júní, klukkan 20.
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT UM KOSNINGAR OG LÝÐRÆÐI Á BYLGJUNNI

Er lýðræðið að taka á sig nýtt form? Fer áhugi á almennum kosningum dvínandi á sama tíma og krafa um beint lýðræði eykst.
MBL- HAUSINN

RÓTTÆKNI OG ÍHALDSSEMI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01.06.14.. Á mörgum sviðum þurfum við á róttækri nýhugsun að halda. Ég er ekki endilega að biðja um glænýja hugsun, sætti mig ágætlega við endurvinnslu á góðum hugmyndum sem hafa reynst vel.
Salman Tamini II

SALMANN TAMINI: MÁLSVARI HÓFSEMDAR

Ég hef kynnst Salmann Tamini í pólitísku starfi í langan tíma. Hann hefur verið öflugur málsvari Palestínumanna sem hafa verið beittir harðræði og ofbeldi af stærðargráðu sem oft vill gleymast en sem heimurinn má ekki gleyma.
Borgarstjórn 1

UNDARLEG (FLUGVALLAR)UMRÆÐA

Kosningabaráttan - ekki síst í Reykjavík - hefur orðið málefnasnauðari en efni standa til. Menn tala um að leysa þurfi húsnæðisvandann og efla þurfi leigumarkaðinn.
Heilbrigðiskerfi - einka

LANGAR OKKUR ÞANGAÐ?

Í einkavæddum heilbrigðiskerfum þarf fólk að treysta á einkatryggingar til þess að öðlast rétt til góðrar læknisþjónustu og aðhlynningar.
Frettablaðið

BYRJAÐ AÐ STELA?

Birtist í Fréttablaðinu 22.05.14.. Það sem ég hef óttast mest af hálfu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er að hún steli af þjóðinni eignum hennar.
Ríkissaksóknari

ÁKÆRA UM MANNDRÁP: FÉLAGSLEGT OG SIÐFERÐILEGT GLAPRÆÐI

Í dag birtist svohljóðandi frétt á vísir.is:. . „Ríkissaksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Landspítalanum og hjúkrunarfræðingi gjörgæsludeildar Landspítalans fyrir manndráp af gáleysi.
Sveinn Valfells og Bylgjan

VITNAÐ Í SVEIN VALFELLS Á BYLGJUNNI

Eins og lesendum heimasíðu minnar er kunnugt hef ég lýst áhyggjum yfir því að við kunnum að vera að sogast inn í ferli sem gerir okkur illa afturkvæmt varðandi lagningu raforku sæstrengs til Bretlands.