Fara í efni

Greinar

Pétur Örn - af kynjum - loka

... AÐ BYRJA AÐ LIFA

Jólin eru hátíð bókanna.  Ég steig inn í lestrarhátiðina með ljóðabók Péturs Arnar Björnssonar,  Af kynjum og víddum og loftbólum andans.. Mæli ég með þeirri andans næringu sem lesturinn gaf, skemmtilegur, mjúkur, íhugull og ljóðrænn.
MBL -- HAUSINN

BEÐIÐ UM SANNGIRNI!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.12.13.. Ofbeldi gegn börnum hefur eflaust alltaf tíðkast í einhverjum mæli innan og utan heimilis.
Bylgjan - í bítið 989

EFNAHAGSBROT, FJÁRLÖG OG KAÞÓLSKA KIRKJAN

Í Bítinu á Bylgjunni í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um brennandi málefni líðandi stundar.
Skrúfstykki

50 ÞÚSUND SKIPTA MÁLI Í KRAPPRI STÖÐU

Atvinnuleysisbætur eru nú 172.609 krónur. Á undanförnum árum hafa atvinnuleitendur fengið desemberuppbót eins og tíðkast að greiða á vinnumarkaði.
Bjössi Bjarna - Kalda stríðið

DÉJA VU

Wikipeadia er skemmtilegt fyrirbæri - eins konar alfræðiorðabók. Ég fletti að gamni mínu upp á hugtakinu déja Vu.
Fréttabladid haus

EKKI SUNDRA ORKUVEITU REYKJAVÍKUR!

Birtist í Fréttablaðinu 10.12.13.. Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins skal orkufyrirtækjum sundrað í einingar sem annast vinnslu, dreifingu og sölu á orku og jafnframt ber að aðskilja rækilega rekstur sem flokkast undir samkeppnisrekstur frá  starfsemi sem heyrir undir einkaleyfisrekstur.
DV -

GEGN HAGSMUNUM SAMFÉLAGSINS

Birtist í DV 10.12.13.. Á Alþingi hefur verið upplýst að ein megin ástæðan fyrir því að ákveðið hefur verið að lögþvinga Orkuveitu Reykjavíkur til að aðskilja starfsemi sína í einingar ( sem „stunda vinnslu, framleiðslu og sölu raforku og heits vatns og gufu og rekstur grunnkerfa, svo sem dreifiveitu rafmagns, hitaveitu, vatnsveitu, fráveitu og gagnaveitu, auk annarrar starfsemi sem hefur sambærilega stöðu"),  sé sú að aðrar veitustofnanir í landinu séu þessa fýsandi.. . Öllum skal gert jafn erfitt fyrir. Fyrst þær hafi verið þvingaðar inn í slíkt ferli þá skuli einnig hið sama gilda um OR.
MBL -- HAUSINN

HVÍ PASSAR BORGIN EKKI ÞÁ SEM BORGA BRÚSANN?

Birtist í Morgunblaðinu 09.12.13.. Ástæða þess að Orkuveitu Reykjavíkur hefur ekki verið sundrað í nokkur aðgreind fyrirtæki samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins, er sú að það hefur þótt veikja fyrirtækið.
Bylgjan - í bítið 989

EINKAVÆÐING Í BÍTINU

Mál málanna í spjalli okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni í morgun var einakvæðing í heilbrigðiskerfinu.
Heilbrigðisþjón - Ásdís Halla

VESÆLT AÐ GRÆÐA Á VEIKUM

Án efa er vesælasti kapitalismi sem til er að græða á veikum. Þetta er jafnframt gjöfulasta og auðveldasta  gróðalindin.