Fara í efni

Greinar

Alþingi-landsdomur

ÁKÆRAN GEGN GEIR

Margir líta á réttarhöldin yfir Geir sem uppgjör við hrunpólitík frjálshyggjunnar. Því fer fjarri. Málshöfðunin gengur einvörðungu út á meint brot - að uppistöðu til andvaraleysi - í átta mánuði árið 2008.
MBL- HAUSINN

VIÐ GERÐUM RANGT

Birtist í Morgunblaðinu 17.01.12.. Tillaga þess efnis að ákæran á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi, verði dregin til baka, kemur til umræðu á Alþingi í vikulok.
bhm - bsrb - kí

SAMMÁLA BSRB, BHM OG KÍ

Á sínum tíma var umsjón með atvinnuleysisbótum hjá stéttarfélögum. Það fyrirkomulag hafði ýmsa kosti en var þó barn síns tíma.
Timans spegill

TÍMASKEKKJA Í SPEGLI

Í Spegli RÚV á fimmtudagskvöld var fluttur pistill um samanburð á Frjálslynda flokknum í Bretlandi og Vinstri grænum á Íslandi.
Oddny - Jón og Árni

STÓLASKIPTI OG ÁTÖK

Umrædd eru þessa dagana ráðherraskiptin í ríkisstjórn. Ég hef ekki legið á þeirri skoðun minni að niðurstaðan sé mér ekki að skapi.
FOSSINN

SPURNING JÓNS JÓNS JÓNSSONAR

Á heimasíðu mína barst mér fyrirspurn frá lesanda - Jóni Jóni Jónssyni - þar sem hann spyr, hvort geti verið að ég treysti sjálfum mér betur en þjóðinni.
EVA JOLY OG JON TORIS

EVA JOLY OG BARÁTTAN GEGN SPILLINGU

Margt gott var sagt í þætti sem Sjónvarpið sýndi  um störf Evu Joly og félaga í baráttu gegn spillingu. Jón Þórisson, samstarfsmaður Evu hér á landi, sagði frá íslenska Hruninu og skýrði spillinguna sem því tengdist á markvissan og ljósan hátt.
Hvað boðar blessuð nýárssól

NÝTT ÁR HAFIÐ

Margt leitar á hugann við áramót. Merkilegt hvernig ein dagsetning þykir skipta sköpum, 31/12-1/1. Og gerir það.
Fréttabladid haus

OFAN Í KASSANA!

Birtist í Fréttablaðinu 28.12.11.. Hrunskýrslurnar sögðu að á Íslandi skorti umræðuhefð. Reyndar held ég að þetta sé ekki einskorðað við Ísland.
PHH - sida

NÝ SÍÐA TIL AÐ FYLGJAST MEÐ

Hér gefst okkur tækifæri til að skoða Evrópusambandið og aðildarviðræður Íslands út frá gagnrýnu en jafnframt málefnalegu sjónarhorni: http://esbogalmannahagur.blog.is . . Höfundur og umsjónarmaður síðunnar, Páll H.