Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2004

Harmafregn frá Verslunarráði Íslands

Harmafregn frá Verslunarráði Íslands

Þeim sem kynnt hafa sér frumvarp ríkisstjórnarinnar um vatnsveitur óar við þeirri opnun sem þar er að finna á einkavæðingu Gvendarbrunnanna og annarra vatnsveitna í landinu.

Tveir háðir spilafíkn – á hvorn á að hlusta?

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, skýrði frá því á Alþingi fyrir skemmstu, að nú væri verið að gera gangskör að því að setja reglugerð um spilakassa og var að heyra á ráðherranum að hann vildi taka á þessum málum af festu.

Guardian um IMF og OECD: Stofnanir staðnaðrar hugmyndafræði

Bæði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD), birtast okkur iðulega í fjölmiðlum sem yfirvegaðar og óháðar stofnanir, en eru í reynd fyrst og fremst öflug verkstæði, starfrækt í þágu alþjóða auðvaldsins.

William Blum og valkostur við hernaðarútgjöld

Hér á þessari síðu hefur áður verið vitnað í William Blum, þekktan skríbent og höfund bókarinnar "Rogue State" eða "Fanta ríkið".  Blum hefur talað mjög ákaft og á sannfærandi hátt gegn fjáraustri til hermála.

Herforingi í NATO eða utanríkisráðherra vopnlausrar þjóðar?

Ekki trúi ég því að ég sé einn um að fara hjá mér þegar Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra vor, tjáir sig um hernaðarbandalagið NATO.

Rauði kross Noregs axlar ábyrgð gagnvart spilafíkn

Mikil umræða hefur verið í Noregi að undanförnu um skaðsemi spilakassa. Um þetta hefur fréttaritari RÚV meðal annars fjallað.
Arundhati Roy: Heimsveldisstefnu og lýðræði blandað á staðnum

Arundhati Roy: Heimsveldisstefnu og lýðræði blandað á staðnum

Einhver kröftugusta baráttukona fyrir mannréttindum, sem nú er uppi, er án nokkurs vafa indverska konan Arundhati Roy.
CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

Fyrirsögnina hef ég eftir Roger Normand, framkvæmdastjóra Rannsóknarstofu Efnahagslegra og Félagslegra Réttinda (Center for Economic and Social  Rights, CESR).

NATO á leið til fortíðar – við því þarf að bregðast

Sjö ný ríki, öll í Mið- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði þeim ákaflega og kvað inngöngu þeirra styrkja hernaðarbandalagið.

Mikilvæg umræða um spilafíkn

Birtist í Morgunblaðinu 31.03.04Sunnudaginn 22. febrúar var fjallað í ítarlegu máli um spilafíkn í  Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins.