Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2020

HLÝTUR ÞETTA ÞÁ EKKI AÐ VERA GAGNKVÆMT BOGI NILS OG FÉLAGAR?

HLÝTUR ÞETTA ÞÁ EKKI AÐ VERA GAGNKVÆMT BOGI NILS OG FÉLAGAR?

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair sagðist í sjónvarpsviðtali á miðvikudag   “aldrei sjálfur”   hafa verið   “hrifinn af miklum ríkisafskiptum.” Þessi orð lét hann falla á sama tíma og hann leitar aðstoðar ríkisins til að tryggja félaginu framhaldslíf. Daginn eftir mætti svo samgönguráðherrann í sama sjónvarpssett og sagði þennan forstjóra hafa viðskiptaáætlun sem væri mjög sannfærandi. Að flugfélag skuli við núverandi aðstæður vera talið búa yfir viðskiptaáætlun sem sé mjög sannfærandi er út af fyrir sig ekki mjög traustvekjandi, hvorki af hálfu   ...
Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS 1. MAÍ: ENDURREISUM ÍSLAND Í ANDA JAFNAÐAR!

Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS 1. MAÍ: ENDURREISUM ÍSLAND Í ANDA JAFNAÐAR!

Ísland og heimurinn allur er að ganga í gegnum kreppu. Út úr henni þurfum við að koma með gerbreyttar áherslur í efnhags- og samfélagsmálum. Upp úr stendur hve óviðbúin heimurinn var kreppunni og viðbrögðin eftir því, ekki aðeins hér á landi heldur alls staðar, fálmkennd og leitandi. Spurt er hvort við séum tilbúin að kosta öllu til við að endurræsa kapítalismann? Viljum við það?   Þessu þarf að svara. Og í dag kom í ljós að verkalýðshreyfingin er að byrja að svara ...