17.10.2025
JÓSA MEÐ ENDURFÆÐINGUNA Í KIRSUBERJATRÉNU
Laugardaginn 18. oktober býður vinkona mín Jóhanna Jóhannesdóttir - sem nú býr í Kaliforníu og hefur tekið sér listamannsnafnið Jósa Goodlife – til kynningarhófs og listsýningar í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4 í Reykjavík. Þar kynnir hún nýútkomna bók sína Elemental Rebirth ...