09.01.2025
SJÁUMST Á FUNDI MÁLFRELSISFÉLAGSINS UM MÁL MÁLANNA
Á laugardag klukkan tvö efnir félagið Málfrelsi og ritmiðillinn www.krossgotur.is til fundar um framtíð fréttamennsku. Fundurinn er haldinn í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu og hefst hann klukkan tvö og lýkur eigi síðar en klukkan fjögur. Allir er velkomnir ...