29.03.2025
AÐ ÞORA AÐ VELJA FRIÐINN
Birtist i helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.03.25. ... Samkoman var litrík, fánar blöktu og veifur á lofti, hópar stigu dansa og vígreifir ungir Kúrdar fóru mikinn í hrópum og köllum
En þótt gleði og baráttuandi væri alls ráðandi þótti mér loft lævi blandið ... (English translation) ...