19.01.2025
AUÐVALDIÐ UMBÚÐALAUST
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.01.25.
... En veraldargengið er valt og er þar aftur komið að meðvirkninni og barninu.
Eitt lítið barn sem afhjúpar valdhafana getur orðið þeim að falli. Því meira sem ranglætið er í þjóðfélaginu þeim mun meira knýjandi verður að taka úr umferð börnin sem gætu tekið upp á því að upplýsa um rétt og rangt ...