Fara í efni

300 milljónir fyrir hvert starf?

Heyði ég rétt á Ísland í bítið í morgun að hvert starf á Austurlandi sem verður til í framhaldi af Kárahnjúkvirkjun kosti um 300 miljónir?
Michael Jón Clarke

Heil og sæll og þakka þér bréfið. Þú heyrðir rétt. Talið er að fjárfestingin fyrir hvert starf í tengslum við stóriðjuna fyrir austan kosti á bilinu 300 til 500 milljónir króna.
Kveðja,
Ögmundur Jónasson