Á HEIMLEIÐ
01.01.2010
Sæll Ögmundur.
Var að hlusta á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Hvet þig og alla lesendur til að hlusta á hann, lesa ávarp hans af blaði og hugsa um orð hans. Honum hefur ekki mælst jafn vel að mínum dómi síðan 2001 - 2002. Því ber að fagna. Ólafur Ragnar er á leiðinni heim.
Ólína