AF HVERJU ER VARADEKKIÐ EKKI NOTAÐ?
24.05.2010
Dæmisaga Hreins K um bóndann er ágæt. Mín útfærsla á efnahagsstefnu stjórnvalda og hræðslu þeirra við lífeyrissjóðina er þessi: Það sprakk dekk á fjölskyldubílnum. Ákveðið var að hringja á leigubíl frá AGS til að þurfa ekki að "eyða" varadekkinu.
marat