AGS OG HS
02.09.2009
Nú birtist í fréttum að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykki væntanlega ekki að íslenska ríkið eignist hlutinn í HS orku. Þessi sjóður hefur einmitt verið gagnrýndur mikið fyrir að einkavæða auðlindir. Það er öllum holt að rifja upp vatnsstríðið í Bólivíu og þátt sjóðsins í því, sjá http://www.cbc.ca/news/features/water/bolivia.html
Kristín Þórarinsdóttir