Fara í efni

ÁRAMÓTIN

Nú er árið næstum allt
Nú má hafa gaman
Nú fá allir mikið malt
Nú má drekka saman. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.