BEINT FRÁ MÍNU HJARTA
20.01.2010
Þú talar alltaf beint frá mínu hjarta en orðar hlutina svo miklu betur. Það er nauðsynlegt að Íslendingar eigi sér málsvara. Það er hinum "stóru" þjóðum hollt að fá sannleikann beint í andlitið.
Skarphéðinn P. Óskarsson