BRESKA HEIMSVELDIÐ HEFUR ENGU GLEYMT
Gott hjá þér Ögmundur að benda á hvað UK og Gordon stendur fyrir. Breska heimsveldið er ekki dautt, hefur aðeins skipt um ham, er nú London City og fjármálaveldið. Við eigum að passa okkur mjög vel á breskum yfirvöldum, því að þau reyna að kúga okkur eins og þau fara með þjóðir í Afríku og víðar. Besta upplýsingasíðan er http://www.larouchepac.com , um stefnu og myrkraverk UK gegn öðrum þjóðum. Það er nauðsynlegt að upplýsa Íslendinga um raun eðli Breska Heimsveldisins, svo að við verðum ekki sem nýlenda undir þeim,Guð forði okkur frá því. Til að glöggva sig á Íslenska Hruninu er gott að skoða tengsl DO og BB annarsvegar og Gordons og Darlings hinsvegar í gegn um Bilderberg ! Ég mæli sterklega með því að skipta út Ríkislögreglustjóra og Dómurum Davíðs og að gagnger hreinsun á náhirðinni fari fram. Að öðrum kosti komumst við aldrey á þurrt land, til að skapa heilbrigt samfélag.
Kveðja og baráttu kveðjur.
Birgir Rúnar Sæmundsson http://www.icelandcrash.com