BUNDIN VIÐ FLOKKSKLAFANN?
18.04.2010
Ég las ræðu Ingibjargar Sólrunar á netinu rétt í þessu. Þar skýrir hún frá því að hún brást sjálfri sé, flokknum og kjósendum flokksins. Í þessari röð. Ég hélt einvhernveginn að ráðherrar störfuðu fyrir víðari hagsmuni en bara flokksins og stuðningsmanna hans. Svo gagnrýnir hún í næstu setningu helmingaskipti við sölu bankanna þar sem flokkshagsmunir réðu öllu. Hennar hugsun virðist bundin við sama flokksklafann.
Agnes