FLUGVALLAR-RUGL Á KOSTNAÐ SKATT-GREIÐENDA!
29.10.2013
Deilt er um flugvöll í Reykjavík. Reykjavíkurborg er staðráðin í því að losna við flugvöllinn sem fyrst. Yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa er því mótfallinn. Það eru að koma kosningar. Nú eru góð ráð dýr. Samyþykkt er að fresta lokun og ráða fyrirtæki til að kanna hvar eigi að hafa flugvöll á Reykjavíkursvæðinu! Það er fyrsti kostur segir innanríkisráðherrann. En annar kostur?
Hvers konar rugl og sjónarspil er þetta eiginlega? Að ekki sé minnst á fjárausturinn upp úr vösum skattgreiðenda.
Haffi