Fylkjum liði!
01.01.2024
Betri tíð og bættan hag
bráðlega við fáum
Fylkjum liði finnum lag
bjartari framtíð sjáum.
Árið er liðið öll leiðindin með
ljótt var ástand um tíma
Um aldir höfum sitthvað séð
en Grindavík máttum ríma.
Verkalýðshreyfingin vinnur öll saman
og auðvitað sjálf nýráðin S/A daman
vextina lækka
kaupið hækka
og verðbólgu minka þá verður gaman.
Höf. Pétur Hraunfjörð.