FYRST UPPLÝSINGAR, SVO ÁKVARÐANIR
16.01.2009
Það sem Robert Wade kallaði eftir í Kastljósi og í Háskólabíó eru fyrst og fremst upplýsingar. Hann sagði: "án upplýsinga er ekki hægt að taka ákvarðanir". Hann vildi fá "réttar-endurskoðendur" (forensic auditors) og sérfræðinga í að endurskipuleggja ríkisskuldir.
Aðalatriðið: Til að hægt sé að skipuleggja framtíð Íslands þurfum við að vita strax og sundurliðað, hverjar eru skuldir þjóðarinnar og hvaða eignir eru á móti. Til að taka upplýstar ákvarðanir þarf upplýsingar.
Hreinn Kárason