GÓÐUR JÓN BJARNASON HJÁ MORGUNHANANUM
Sannast sagna finnst mér orðið einna bitastæðast fréttaefni að finna á Útvarpi Sögu og er ég að verða fastur hlustandi Morgunhanans, Jóhanns Haukssonar. Hann er iðulega með vitibornar vangaveltur og prýðileg viðtöl, naskur að finna vinkla sem aðrir fjölmiðlar koma ekki auga á eða forsóma. Þú gagnrýnir hér á síðunni Ögmundur, að fréttaflutningur um hlutafélagavæðingu sparisjóðanna hafi verið einhæfur og var ég sammála þér þangað til ég hlustaði á þátt Jóhanns Haukssonar á Útvarpi Sögu í morgun. Þar var mættur
Slóðin er: http://www.morgunhaninn.is/
Haffi