HAFA ÞARF HRAÐAR HENDUR
09.02.2009
Sæll Ögmundur og til hamingju með þær er erfiðu byrðar sem þú hefur tekið að þér en þú munt finna lausnirnar er ekki í vafa um það. Það útspil að setja rétt fólk á rétta staði eins og Indriða H Þorláksson í stöðu ráðuneytisstjóra Fjármálaráðuneytisins hlýtur eð skelfa margan viðskiptajörfurinn sem þessa dagana keppast við að koma eignum sínur á eiginkonurnar sem hlýtur að vekja grunsemdir um að ekki sé allt slétt og fínt í bankageiranum. Hafa þarf hraðar hendur ef setja á kyrrsetnigarákvæði inn í neyðarlögin þar sem Actavis er komið í söluferli fyrir 1000 milljarða isl. Það munu vera aðaleignir þess móguls fyrir utan 2-3 hús.
Þór Gunnlaugsson