Fara í efni

HUGMYND FYRIR HELLE OG MONU

Það verður mikilvægt fyrir sögu jafnaðarmannahreyfingarinnar á Norðurlöndum ef  Ingibjörgu Sólrúnu tekst að mynda stjórn undir formann Sjálfstæðisflokksins. Tímamót. Aldrei hefði Monu Sahlin dottið í hug að mynda stjórn með Moderatarna, sænska íhaldsflokknum, sem sýnir bara hvað hún hefur lítið hugmyndaflug. En hið sama er að segja um Helle Thorning Smith hina dönsku; ekki kemur henni til hugar að mynda stjórn undir Anders Fogh Rasmussen.

Sigurður