HUGSAÐ TIL VINAR
15.07.2018
Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
Sjö áratugi þraukaðir þú
í van-þakklátu striti
Ögmundur heilræði hafðu nú
og gerðu eitthvað af viti.
Pétur Hraunfjörð