HVER ER ÞÍN AFSTAÐA?
Styður þú virkilega þetta Ögmundur??? http://www.ruv.is/frett/almannatryggingar-ekki-verdtryggdar
Hermundur Sigurðsson
Þrjú komma finmm prósent er í samræmi við almennar launahækkanir á vinnumarkaði en sú regla var við lýði að bætur almannatrygginga skyldu hækka annað hvort í samræmi við almennar launahækkanir eða verðlagsþróun - eftir því hvort væri hærra. Áður var viðmiðun við hækkun lægstu launa en sú viðmiðun hugnaðist mér best. Í millitíðinni var svo öll tenging afnumin.
Þú spyrð hvað ég stðyðji. Ég studdi það í sumar að allir bótaflokkar væru hækkaðir um rúm átta prósent og fjárlagafrumvarpið nú er vissulega lagt fram í mínu nafni. Enn á eftir að koma í ljós hver verðlagsþróun verður á komandi ári. En því máttu trúa að ég er með augun á þessu.
Kv.,
Ögmundur