Fara í efni

Í TILEFNI BLOGGSKRIFA

Í tilefni af bloggskrifum Úlfars Þormóðssonar um þröngan og þyrnum stráðan veg sem hinn félagsþroskaði lýðræðissinni í meirihluta VG þarf að feta og um þann kærleiksríka og tillitssama félagsanda sem þar ríkir .

Renna úlfar í einni hjörð
undir mánaljósi skæru.
Jarma hvellt við klakabörð
klæddir sauðargæru.

Samviskan er hulin sumum.
Sama hvað þeir reyna.
Hafa ekki hugmynd um
hvað þú ert að meina.

Hreinn K



Hreinn K