Fara í efni

ÍHALDIÐ HÓTAR AÐ EINKAVÆÐA HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ég furða mig á því hve litla umfjöllun pólitísk stefnumótun landsfunda Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar fær. Samfylkingin talar mikið um það að hún sé nútímaleg eins og fyrri daginn en erfitt er að fá skilgreint hvað þar er átt við. Það ætti að vera viðfangsefni fjölmiðla. Íhaldið talar hins vegar skýrt og vill einakvæða raforkugeirann og heilbrigðiskerfið. Hvers vegna fjalla fjölmiðlar ekki gagnrýnið um þessar hótanir Íhaldsins?
Haffi