Fara í efni

ÍSLAND GÆTI ORÐIÐ NÝLENDURÍKI

VIÐ ERUM AÐ BREGÐAST https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/vid-erum-ad-bregdast; Við erum að bregðast og salan á HS Orku er eitt augljósasta dæmið um það. Ég hef á tilfinningunni að allt sem gerist í dag í þjóðmálunum sé velþóknanlegt í huga stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar.(mínus kettina)Það sem gerist má maður ekki vera á móti því það er í boði vinstri stjórnar, stuðningsmennirnir vilja ekki styggja stjórnina og telja sér trú um að það sem gerist sé vinstri stefna eða illskásti kosturinn. Í raun bara stefna AGS. Ástæðan fyrir þögn hægri manna er að um er að ræða hægri stefnu í raun. Fólk verður að fara að hugsa sjálfstætt og gagnrýnið annars verðu Ísland orðið nýlenda fyrr en varir.
Gunnar Skúl Ármannsson