Fara í efni

LÝÐRÆÐIÐ FÓTUM TROÐIÐ

Samorka hefur nú blandað sér í kosninguna um stækkun álversins í Straumsvík með auglýsingum og fréttatilkynningu, það ekki að ástæðulausu, ef málið er skoðað. Samorka er samband orku- og veitufyrirtækja sjá hér .
Ekki er stjórn sambandsins heldur síður áhugaverð:
Stjórn Samorku
Stjórn kjörin á aðalfundi  9. febrúar 2007
Formaður: Franz Árnason
Aðrir í stjórn: Guðmundur Þóroddsson, Júlíus Jónsson, Friðrik Sophusson,  Ásbjörn Ó. Blöndal, Tryggvi Þór Haraldsson og Þórður Guðmundsson.
Varamenn
Hreinn Hjartarson
Dagur Jónsson
Kristján Haraldsson
Eins og sérst hafa allir þessir aðilar bullandi hagsmuna að gæta og starfa í umboði almannafyrirtækja, og því áróðusherferðin borguð af okkur orkuneytendum og skattgreiðendum.
Fyrrum starfsmaður Landsvirkjunar.