NÝTT VÍGORÐ HANDA ALÞINGI
03.02.2017
Þórarinn Eldjárn hittir naglann oftar á höfuðið en flestir menn.
Nú er hann kominn með nýtt vígorð fyrir Alþingi: Höldum áfengi til Haga!
Þarf að segja nokkuð meira?
Jóel A.