ÓÁBYRG VINNUBRÖGÐ Á ALÞINGI
22.12.2012
Ég vil þakka þér framgöngu þína í barnalagamálinu; að vilja tryggja fjármagn til að lögin verði annað og meira en orðin tóm. Málið er mér skylt því ég starfa á sýslumannsskrifstofu þar sem engin króna er aflögu til að sinna einu sinni lögboðnum verkfnum sem okkur ber að sinna. Að bæta við fleiri verkefnum án nægilegs viðbótarfjármags er í hæsta máta óábyrgt.
Ljóst er að þau sem nú boða ný vinnubrögð í stjórnmálum undir merkjum Bjartrar framtíðar gerast sjálf sek um gamaldags og óábyrg vinnbrögð.
Starfsmaður á sýsluskrifstofu