OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA
27.10.2006
Ég þakka þér svar við spurningu minni um Samvinnu-
tryggingar (hér). Ég hefði átt að vita að þar leyndist Finnur Ingólfsson. En hvað um það, ekki amalegt að vinna hjá ekki fyrirtæki á ofur launum. Sjá frétt af ruv.is .Hver er réttur okkar viðskiptavina Samvinnu-
trygginga í samvinnufélaginu?
Hvað borgaði þetta fyrirtæki í kosningasjóð Framsóknarmanna? Fengu Vinstri græn eitthvað? Eða er þetta einhver misskilningur?
Fyrrverandi viðskiptavinur Samvinnutrygginga.
Fréttaslóðin er HÉR