REGLUSTRIKU-FASISMI
Sótt er að Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráherra, vegna mannaráðninga. Ekki er þar allt sanngjarnt. Tvennt vil ég nefna af því tilefni. Í fyrsta lagi hvort svo sé komið að prófgráður eigi að ráða öllu við mannaránigar, ekkert mat á einstaklingsbundnum hæfileikum sem vinnustaðurinn kann að vera að sækjast eftir. Jafnræðisregla svokölluð er bara reglustrikuaaðferð til að hygla háskólafólki með lengstan prófgróðulsita. Hitt sem ég vil nefna er svo kvennafasiminn. Til að útrýma misrétti gegn konum, karlafasisma, er búinn til nýr fasismi, kvennafasimi. Ef karlar sækja um starf hjá hinu opinbera og fá það eiga þeir á hættu að verða úthrópaðir og níddir niður. Er einn fasimi betri en annar? Reglustrikufasismi í þágu háskólamanna annars vegar og kvenna hins vegar er ekki það sem koma skal. Hver einstaklingur á að vera metinn að verðleikum sem slíkur.
Grímur