RÉTT HJÁ JÓNI BJARNASYNI
Það var hárrétt ábending hjá Jóni Bjarnasyni, alþingismanni, í kvöldfréttum RÚV, að það er iðulega – kannski oftast – við fjárveitingavaldið að sakast þegar stofnanir fara fram úr fjárlögum en ekki við þær sjálfar eða stjórnendur þeirra. Ég starfa á sjúkrahúsi og hef ég fylgst af forundran með umræðunni að undanförnu um meint ábyrgðarleysi ríkisstofnana vena framúrkeyrslna. Það er líka rétt, sem fram kom í viðtalinu við
Ein starfandi á LHS