Sama gamla sagan
30.11.2024
Sama gamla sagan
Tíu flokkar töluðu mikið
ó traustvekjandi raus
Heima sit víst fyrir vikið
við kosningarnar laus.Lofuðu fögru og lyftust á tá
Í ELLIÐAÁRDALNUM
Af fátkum ég fæddist þar
Af fátækum upp alinn
Af Sósíalistum sagður var
Af sóma fólki talinn
Lofuðu fögru og lyftust á tá
lýðinn vildu jú mæra
Verðbólgu laga og vextina já
og fátækt uppfæra.
Höf.
Pétur Hraunfjörð.