SEÐLABANKINN OG LANDSTJÓRINN
04.07.2010
„AGS hafði ekki haft hönd í bagga þegar Seðlabanki og Fjármálaeftirlitið ákváðu að gefa út tímabundin tilmæli um það við hvaða vexti skuli miða við útreikning á gengistryggðum lánum. "Þetta er hlutverk stofnananna. Við vissum ekki hvað þær ætluðu að gera og sáum tilmælin í fjölmiðlum eins og aðrir," segir Franek Rozwadowski." (Fréttablaðið 3. júlí 2010)
"Við höfum auðvitað skýrt stjórnvöldum frá okkar ákvörðun, við höfum rætt þetta ítarlega við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og gerum ráð fyrir að hann muni styðja þessa ákvörðun." (Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri í hádegisfréttum útvarpsins 1. júlí 2010 um vaxtaákvörðun SÍ og FME).
Kv.
Hafsteinn