SENDIHERRA "FRÆÐIR" HÁSKÓLASTÚDENTA UM ÍRAK
26.03.2007
þar sem þér er málið skylt bendi ég á vefslóð þar segir frá því plani sem umræða um innrásina í Írak var á í íslenskum háskóla fyrir fjórum árum. Kennari var helsti ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í öryggismálum, Albert Jónsson, sem nú gegnir stöðu sendiherra. Sjá hér: http://tryggvih.blog.is/blog/tryggvih/entry/151925/
Kv.,
NN