Fara í efni

SENN FLJÚGA GAMMARNIR

Úr laupum sínum læðast brátt
Og láta sem þeir eigi bágt
gammarnir mæddu
milljarða græddu
en segjast verða að þola sátt.
Pétur Hraunfjörð