SENN FLJÚGA GAMMARNIR
27.11.2015
Úr laupum sínum læðast brátt
Og láta sem þeir eigi bágt
gammarnir mæddu
milljarða græddu
en segjast verða að þola sátt.
Pétur Hraunfjörð
Úr laupum sínum læðast brátt
Og láta sem þeir eigi bágt
gammarnir mæddu
milljarða græddu
en segjast verða að þola sátt.
Pétur Hraunfjörð