SLÍTUM STJÓRNMÁLA-SAMSTARFI VIÐ ÍSRAEL
Slíta þarf stjórnmálasamstarfi við Ísrael þegar og upplýsingar um þær vörur sem seldar eru hér og koma frá Ísrael þarf að kynna fyrir alþjóð og þannig geta einstaklingar sjálfir valið hvað keypt er. Vil um leið senda inn athugasemd í sambandi við fjálsverslunarsamning EFTA við Ísrael að þar - við fyrirspurn Össurar í sambandi við hann - að upplýsingar í sambandi við svör - voru að upplýsingar væru ekki tiltækar í sambandi við hvaða fyrirtæki og einstaklingar sem hafa þessi viðskipti. Mjög leyndarlegt finnst mér að svo sé. Sendi tengi í sambandi við þessa fyrirspurn. Tékkaði á fríverslunarsamningnum og gat ekki séð hvar þetta ákvæði er að finna. Mjög sérkennilegt. Lýðræðisland eins og Ísland er með fríverslunarsamning EFTA við Ísrael og það er leyndarmál hvaða einstaklingar og fyrirtæki það eru sem hafa viðskipti. Er frjálsræði fríverslunarsamninga á þann hátt að neytendur hafi ekki rétt á að fá upplýsingar? Kapitalisminn er orðinn einokunarkerfi stjórnvalda eða hvað?! Hvaða ákvæði er það sem gerir það svo að upplýsingar fáist ekki? Var það búið til af íslenskum stjórnvöldum og á ábyrgð þess utanríkisráðherra sem þá var við stjórn? http://www.althingi.is/altext/130/s/1156.html http://www.efta.int/content/legal-texts/third-country-relations/israel/IL-FTA.pdf Ath. hef ekkert netfang.
Emelía Einarsson