Fara í efni

ÞAÐ Á AÐ KJÓSA UM ESB

Að mínu mati er nauðsynlegt að fara í viðræður við EB. Ef samningar nást og þjóðin fær að kjósa um þá, er lýðræðinu fullnægt betur en oft áður. Það sögulega tækifæri sem nú er til staðar felst ekki aðeins í því að aðeins 2 félagshyggjuflokkar geti myndað ríkisstjórn heldur einnig í því að formenn beggja þessara flokka eru félagshyggjumenn að upplagi. Slíkt hefur ekki gerst áður í s.k. vinstri stjórnum að forsætisráðherrann sé félagshyggjumaður.
pk