Tilvitnun í sögu
29.12.2002
Blessaður.
Þú spyrð í hvaða texta ég vitni í skrifum mínum sem birtust hér á síðunni 24/12. Tilvitnanirnar eru úr laglegustu sögu rithöfundar, sem sendi frá sér smásagnasafn fyrir jólin. Hann er andstæðingur þinn í stjórnmálum. Davíð Oddsson.
Kveðja
Hafsteinn