To be or not to go
31.12.2002
Mjallhvít litla vann og vann
en vildi á dansleik fara.
Í hugum dverga bræðin brann.
Hún burt sér skyldi snara.
Dvergar vildu síðan sátt
og sögðust tilboð gera,
"það eina sem þú ekki mátt,
er að fara og vera".
Gísli Sigurkarlsson