UM ANDLEGA HUGSUN
28.03.2015
Þegar lít ég litla þjóð
lengst norður í hafi
Með lúin bök í lófum blóð
og launastefnu í kafi
Þá andleg hugsun að mér sest
alþýðu má bjarga
Og sennilega sýnist best
Íhaldinu að farga.
lengst norður í hafi
Með lúin bök í lófum blóð
og launastefnu í kafi
Þá andleg hugsun að mér sest
alþýðu má bjarga
Og sennilega sýnist best
Íhaldinu að farga.
Pétur Hraunfjörð