Fara í efni

UM SÓKN SÓSÍALISTA

Sósíalistar hér sækja á
samt er gott í ári
Og Íhaldið að fara frá
fagnar Gunnar Smári.

,,Dómsmála-stýran‘‘

Afsökun vildi Áslaug fá
auðfús til varna
Kærunni vildi vísa frá
og verja Bjarna.

Haraldur fylgir Brynjari í framboð.

Halli og Binni hætta við
hætta ekki á þingi
þreyttir halda því sínum sið
þó bjallan klingi.

Djammþyrstir Íslendingar hópast í bæinn

Hamslaus drykja hófst í kvöld
höftin tóku enda
Hér bakkus gamli hóf þá völd
heilavímu í venda.

Höf. Pétur Hraunfjörð