VARAÐ VIÐ EINFÖLDUNUM
06.12.2008
Þegar þú talar um að fólkið fái að kjósa um aðild að esb þá held ég að þú sert að einfalda hlutina heldur mikið. Þú verður að athuga það að cirka 70 -80% þjóðarinnar veit ekki hvað það myndi fara að kjósa um og það er voða gott að láta þjóðina kjósa um þetta og ef að það yrði samþykkt og síðan komi i ljós eftir einhvern tíma eftir að við göngum í esb að allt se ómögulegt þá er bara hægt að segja við þjóðina ja þið kusuð þetta.
Jóhann Þ. Sigurðsson