VILDU HÁMARKSGRÓÐA
06.11.2009
Lögin 98/1999 segja að íslenska ríkið sé ekki í ábyrgð fyrir einkabanka né fyrir Ice-save innstæðunum. Þeir sem lögðu inn vildu fá hærri vexti. Sama og hlutabréfaeigendur vilja. Þeir, sem samþykkja gera það gegn betgri vitund og brjóta æðstu skyldu sína, að gera það sem samviskan býður þeim.
Guðmundur Guðmundsson